Tíunda umferð í PINGPONG.IS mótaröðinar fór fram 19. okt.

Fimmtudaginn 19. okt. Það var spilað Pingpong.is mótaröðinni í gær. 11 leikmenn mættu og þrír úr öðrum félögum, þeir Lukasz, Kamil og Robert.  Spilað var best af 5 alla leið.

Hörkuleikir voru í kvöld og voru báðir undanúrslitaleikirnir, leikur um þriðja sætið og úrslitaleikur sem fóru í oddalegg.

Lukasz, Kamil,Sævar og Ási settu allir í 180 og spiluðu vel. Ási átti besta avg í leik eða 77,74 og Lukasz besta legginn eða 14 pílur legg.

 

Marco spilaði best í gær og tapaði hann ekki leik. Hann átti hæsta útskotið 118 og hæsti avg leikurinn hans var 67,30. Hann átti nokkra hörku leiki í odda og hann vann 8 mannaúrslit, undanúrslit og úrslitaleik 3-2. Marco spilaði 5 leiki í riðlum og svo 8 mannaúrslit, undanúrslit og úrslitaleik. Samtals 8 leikir og var hann með 57,53 í avg í mótinu.

Hvað voru menn með í avg í kvöld

Lukasz 59,52

Barði 57,68

Marco 57,53

Ási 56,56

Kamil 56,37

Sævar 52,00

Robert H 50,76

Ísak 48,33

Marel Haukur 47,72

Kári 47,30

Ingó 46,78

Best spilaði leikur umferðinar átti Ási

Bara smella á hann til að skoða leikinn betrur.

Pingpong.is stigalisti 2023 eftir umferð 10

Efstu menn 20.okt

1. sæti Ási 95 stig

2. sæti Marco 75 stig

3. sæti   Sævar þór 68 stig

Keppt er um aukaverðlaun í PINGPONG.IS mótaröðinni. 

Staðan eftir 10. umferðir.

 

Flest 180

Ási 8

Marco 6

Kristján 2

Villi 2

Sævar 2

Kamil 2

Hraunar Karl 1

Barði 1

Ísak Eldur 1

Robert H 1

Lukasz 1

Fæstar pílur (-20) í sigurlegg hjá  einstaklings

Sævar 14

Lukasz 14

Marco 17

Ási 17

Barði 17

Villi 18

Robert H 18

Kamil 19

Hæsta avg (+60) einstaklings sigurleik

Sævar  80,52

Ási 77,74

Barði 71,57

Marco 67,30

Robert 65.00

Hraunar 64,37

Lukasz 63,51

Kamil 62,63

Stærsta (+100)útskot einstaklings í legg.

Marco 130

Ísak 121

Óðinn 118

Barði 113

Lukasz 110

Sævar 107

Robert H 105

Ási 103