Þriðja umferð Pingpong.is mótaröðinar

Sævar Þór Sævarsson

Þriðja umferð Pingpong.is mótaröðinar var haldinn 24 ágúst. 6 leikmenn kepptu í einum riðli og spiluðu allir við alla. Spilað var að vinna 3 leggi til að vinna leik. Nokkrir spennandi leikir voru spilaðir. Sævar tók 16 pílna legg og líka 19 pílna eins og Ási og Marco.  Hæsta avg í leik átti Ási 60,64. Óðinn átti hæsta útskotið 118 og sævar tók 107. Villi tók auðvita 180. Sævar var sigurvegari kvöldsins og vann alla leiki sína.

Af því það er Novis umferð 4 hjá ÍPS. Þá tókum við saman avg þetta kvöld.

Ási 54,21

Marco 54,19

Sævar 54,17

Villi 47,61

Ísak 43,33

Óðinn42,08

Pingpong.is stigalisti 2023 eftir umferð 3

1 sæti Sævar Þór 32 stig

2 sæti Ási 25 stig

3 sæti Marco 19 stig

4 sæti Ísak 15 stig

5 sæti Hraunar 13 stig

6 sæti Kristján 13 stig

7 sæti Óðinn 12 stig

8 sæti Villi 9 stig  

Keppt verður um aukaverðlaun í Pingpong.is mótaröðinni. 

Staðan eftir fyrstu tvær umferðinar er svona.

Flest 180

Ási 4

Kristján 2

Villi 2

Marco 1

Hraunar 1

Færstar pílur í legg

Sævar 16

Ási 17

Villi 18

Sævar 2,Hraunar,Ási og Marco 19

Hærsta avg í leik

Hraunar 64,37

Ási 60,93

Ási 60,64

Sævar 60,12

Stærsta útskotið í leik

Ísak 121

Óðinn 118

Sævar 107

Næsta umferð verður fimmtudaginn 7 Sept og hefst hún 1930. Aðeins full greiddir félagsmenn Pílukastfélags Kópavogs fá aðgang á mótinu.

 

Það er hægt er að smella á Pingpong.is lógó, þá fer maður beint inn á heimasíðu þeirra og getur byrjað versla píluvörur.