Þriðja umferð í liðamóti PFR

Jafntefli gegn Selfos Tófan 7-7 í þriðju umferð í liðamóti PFR í hörkuleik. Liðstjóri PKK spilaði nýju liði gegn Selfossi í gær. Þrír nýjir leikmenn og einn gamall félagi spiluðu leikinn, þeir heita Gísli Eyjólfsson, Pétur Árnason, Kristinn Steindórsson og Steindór Elísson sem spilaði mjög vel.

Gísli
Pétur
Kiddi
Stússi
Hægt er að smella á myndina til að fara inn í dartconnect og skoða betur úrslitin