Tap í fjórðu umferð í liðakeppni PFR

Tap gegn  Gammar 2-12 í gær mánudaginn 18. sept. Erfiður leikur var í gær, lið Gammar hafa landsliðsmann í liðinu og fyrrverandi landsliðsmann. Okkar leikmenn að koma inn eftir sumarfrí og ekki í sínu besta formi. Barði, Bjarni, Hraunar, Ingó og Ísak spiluðu leikinn.

Bjarni Valsson
Ingólfur Arnar Kristjánsson

Hér er hægt er að smella á myndina til að fara inn í dartconnect til að skoða úrslitin betur.