Sjöunda umferð í Pingpong.is mótaröðinni

Fimmtudaginn 28. sept mættu átta leikmenn í sjöundu umferð í Pingpong.is mótaröðina.

Ási vann umferðina og tapaði aðeins einum leik gegn hinum efnilega Ísaki. Sævar og Ási tóku sitt hvoran leikinn með 67,30 avg og Ási annann með 66,31. Ási spilaði mótið á 56.02 avg og tók eitt 180 eins og Marco. Villi tók 19 pílna legg, 

Leikir í sjöundu umferð

Umferð 1

Kristján vs Ási 2-3, Sævar vs Kári 3-0, Hraunar vs Marco 3-2, Ísak vs Villi 3-2

Umferð 2

Ási vs Kári 3-0, Marco vs Sævar 0-3, Villi vs Hraunar 3-0, Ísak vs Kristján 3-2

Umferð 3

Sævar vs Ási 1-3, Villi vs Marco 0-3, Hraunar vs Kristján 3-1, Ísak vs Kári 3-0

Umferð 4

Ási vs Villi 3-1, Marco vs Kristján 3-1, Kári vs Hraunar 3-2. Ísak vs Sævar 1-3

Umferð 5

Ísak vs Ási 3-2, Svæar vs Hraunar 3-2, Villi vs Kristján 2-3, Marco vs Kári 3-1

Umferð 6

Ási vs Hraunar 3-0, Kári vs Kristján 3-2, Marco vs Ísak 1-3, Sævar vs Villi 0-3

Umferð 7

Marco vs Ási 0-3, Hraunar vs Ísak 1-3, Kristján vs Sævar 1-3, Villi vs kári 2-3

Meðaltal stig í leik í sjöundu umferð

Ási 56,02

Marco 52,48

Sævar 52,19

Kristján Steinn 48,96

Villi 48,84

Ísak Eldur 48,06

Hraunar  46,62

Kári 44,85

Pingpong.is stigalisti 2023 eftir umferð 7

Efstu menn 29. sept

1. sæti Ási 77 stig

2. sæti Sævar þór 50 stig

3. sæti Marco 49 stig

Keppt er um aukaverðlaun í Pingpong.is mótaröðinni. 

Staðan eftir 7. umferðir.

Flest 180

Ási 7

Marco 5

Kristján 2

Villi 2

Hraunar Karl 1

Barði 1

Ísak Eldur 1

Færstar pílur í sigurlegg

Sævar 16

Marco 17

Sævar 17

Ási 17

Barði 17

Villi 18

Ási 18

Hærsta avg í sigurleik

Ási 69,37-67,30-66,31-62,62-61,77-61,77-60,93-60,64

Sævar 67,30- 65,34-63,20-60,93-60,12

Barði 66,31

Marco 65,35-63,13-61,26-60,12

Hraunar 64,37

Stærsta útskotið í legg.

Marco 130, 110,100

Ísak 121

Óðinn 118

Sævar 107

Ási 100