Sigur í fyrsta leik í liðakeppni hjá PFR

Frábær leikur var í fyrstu umferð í liðakeppni PFR. Ási, Villi, Hraunar og Marco spiluðu leikinn. En þrír síðnefndu eru nýliðar í þessu móti, en stóðu sig eins og hetjur.

Við unnum 10-4 lið skagamanna.

Smella á myndina til að sjá skor úrslit

Marco spilaði vel í gær, smella á mynd til að sjá skorspjaldið hans og allra í gær