Pkk spilar í liðakeppni hjá PFR í Reykjavík haustið 2023

PFR hefur sett upp A-Deildina, þar sem við spilum í. Fyrsti leikur er við Skagann mánudaginn 28 ágúst. Við spiluðum þrisvar við þá síðastliðin vetur og unnum tvo leiki en töpuðum einum.

Ingólfur er liðstjóri PKK og hefur valið liði í fyrsta leik. Liðið er svona . Ási,Marco,Villi,Hraunar og Ingó.

Umferðir haust 2023

 

28 ágúst. Skaginn vs Pkk

4 sept. PKK vs Smarties

11 sept. Selfoss tófan vs PKK

18 sept. PKK vs Gammar

25 sept. Við sitjum hjá.

2 okt. U18 vs PKK

9 okt. PKK vs Dartfellas

16 okt. Riddarinn vs Pkk

23 okt. PKK vs Flóridaskaginn

30 okt. Bergrisar vs PKK

6 nóv. PKK vs Strákarnir