Pílukast netsíður & öpp

Árið er 2023 og flestir eru að nota öpp eða netsíður til að spila leikina. Algengustu öppin eða netsíður eru :

Dartconnecthttps://www.dartconnect.com  Það kostar 2$ c.a 270kr mánuðinn eða 24$ c.a 3300kr árið

Godartsprohttps://www.godartspro.com Það kostar c.a 7$ eða c.a 800kr mánuðurinn eða árið c.a 70$. c.a 9 þús

Dartsmindhttps://dartsmind.com  Í þessu appi er hægt að spila ókeypis en líka hægt að kaupa. Árskaup c.a 1300kr

Mydarttaininghttp://www.my-dart-training.com/englisch.html  Í þessu appi er hægt að spila ókeypis en líka hægt að kaupa. Árskaup c.a  8$  eða 1000kr

Scolia: https://scoliadarts.com Í scolia appinu þarftu að vera með scolia kerf, sem les skorið þitt.

 

Það er hægt er að smella á Pingpong.is lógó,  þá fer maður beint inn á heimasíðu þeirra og getur byrjað versla píluvörur.