Píludót

Pílukastfélag Kópavogs mælir með að félagsmenn og aðrir kaupir pílur,píluspjöld og allt fyrir pílukast hjá pingpong.is 

Við í PKK notum shot píluspjöld og shot pílur við æfingar í íþróttahúsi Digranes.

Það er hægt er að smella á Pingpong.is lógó,  þá fer maður beint inn á heimasíðu þeirra og getur byrjað versla píluvörur.