Önnur umferð Pingpong.is mótaröðinar

Ásgrímur Harðarson

Önnur umferð Pingpong.is mótaröðinar var haldin fimmtudaginn 17 ágúst. 8 leikmenn skráðu sig til leiks. Spilað var í tveimum riðlum og svo í beinum útslátti. Það þurfti að vinna 3 leggi til að vinna leik. Margir flottir leikir voru spilaðir í kvöld og það voru fjórir leikmenn sem náðu 180 í kasti. Besti leggurinn var 17 pílna, en að lokum stóð Ási sem sigurvegari kvöldsins. Hann vann Hraunar 3-1 í úrslitaleik.

Pingpong.is stigalisti  eftir umferð 2.

1 sæti Sævar Þór 19 stig

2 sæti Ási 18 stig

3 sæti Hraunar 13 stig

4 sæti Kristján 13 stig

5 sæti Ísak 11 stig

6 sæti Marco 10 stig

7 sæti Óðinn 8 stig

8 sæti Villi 4 stig

Keppt verður um aukaverðlaun í Pingpong.is mótaröðinni. 

Staðan eftir fyrstu tvær umferðinar er svona.

Flest 180

Ási 4

Kristján 2

Marco 1

Hraunar 1

Villi 1

Færstar pílur í legg

Ási 17

Villi 18

Sævar,Hraunar 19

Hærsta avg í leik

Hraunar 64,37

Ási 60,93

Sævar 60,12

Stærsta útskotið í leik

Ísak 121

Næsta umferð verður fimmtudaginn 24 ágúst og hefst hún 1915. Aðeins full greiddir félagsmenn Pílukastfélags Kópavogs fá aðgang á mótinu.