Níunda umferð í PINGPONG.IS mótaröðinar fór fram 12.okt

Fimmtudaginn 12. okt. Það var spilað Pingpong.is mótaröðinni í gær. 7 leikmenn mættu og tveir úr öðrum félagi, þeir Kamil og Robert. Þeir settu báðir í 180 í gær og spiluðu vel.

Barði Halldórs spilaði best í gær og sigraði umferðina. Hann tapaði aðeins einum leik og  átti nokkra hörku leiki í odda. Barði átti hæsta avg í leik 71,57 og hann átti líka hæsta útskotið 113.

Pingpong.is stigalisti 2023 eftir umferð 9

Efstu menn 13.okt

1. sæti Ási 91 stig

2. sæti Sævar þór 63 stig

3. sæti  Marco 62 stig

 

Keppt er um aukaverðlaun í Pingpong.is mótaröðinni. 

Staðan eftir 9. umferðir.

Flest 180

Ási 7

Marco 6

Kristján 2

Villi 2

Hraunar Karl 1

Barði 1

Ísak Eldur 1

Sævar 1

Kamil 1

Robert H 1

Fæstar pílur (-20) í sigurlegg hjá  einstaklings

Sævar 14

Marco 17

Ási 17

Barði 17

Villi 18

Robert H 18

Kamil 19

Hæsta avg (+60) einstaklings sigurleik

Sævar  80,52

Barði 71,57

Ási 69,37

Marco 65,35

Robert 65.00

Hraunar 64,37

Kamil 62,63

Stærsta (+100)útskot einstaklings í legg.

Marco 130

Ísak 121

Óðinn 118

Barði 113

Sævar 107

Robert H 105

Ási 103

Besti leikur Barða í mótinu hingað til.

Hægt er að smella á leikinn til að skoða alla leggina í Dartconnet.com