Hér eru myndir og upplýsingar um leikmenn PKK. Margir af þessum leikmönnum hafa spilað með PKK í Íslandsmóti félagsliða og í liðakepnni hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur 2020-2023. Þá hafa nokkrir nýir hafa bæst við í sumar.

Hörður Helgason

Hörður Helgason

Gælunafn :  

Pílur :  World Champion Gary Andersson  Unicorn 23 gr pílur .  

Helstu afrek : Hans stærsta afrek er að taka 180 tvisvar í sama leik.

Færstar pílur í legg :

Hæsta útskot :

Besti leikurinn minn :

Haraldur Birgisson

Pílur : James Wade Unicorn 22gr pílur. 

Helstu afrek : íslandsmeistari í Tvímenningi í Cricket 2022 og 2023.

5-8 sæti í Íslandsmeistarmóti 501. 2023

Landsliðsmaður í Íslenska landsliðinu á EM 2022

Færstar pílur í legg :

Hæsta útskot :

Besti leikurinn minn :

Stefán Atli Agnarsson

Gælunafn : 

Pílur :

Helstu afrek : 

9-16 sæti í tvím. Íslandsmóts félagsliða 2022 með Ása Harðar.

Færstu pílur í legg :

Hæsta útskot :

Besti leikurinn minn :

Jón Örvar Eiríksson

Gælunafn : Háski

Pílur : Premier Michael Smith 22 gr pilur.

Helstu afrek :

Hann rúllaði Ása Harðar upp í 501 heima hjá sér

Færsta pílur í legg :

Hæsta útskot :

Besti leikurin minn :

Hermann Albertsson

Gælunafn : Manni

187 cm á hæð, 85 kg og fituprósentan 7 %.

Hann notar þær pílur sem hendi er næst, en helst 22-24 gramma pílur. 

Helstu afrek :

5-8 sæti á íslandsmóti í 301 tvímenningi með Ása Harðar.

9-16 sæti í einmenningi á RIG 2022. 

Gosameistarinn 2021.

Það sem fólk veit ekki um Hermann, þá er hann rétthendur en kastar með veikari hendinni eða þeirri vinstri.

Færstar pílur í legg : 13

Hæsta útskot :

Besti leikurinn minn :

Bjarni Valsson

Bjarni Valsson

Gælunafn:

Pílur: Majastic Winmau 24 gramma

Helstu afrek: Annað sæti í pílukeppni í félagsmiðstöð Akranes árið 1988.

Færstu pílur í legg: 15

Hæsta útskot: 140

Besti leikurinn minn: Tveggja manna leikur með Halla Birgis tveir 16 pílna leggir. Reyndar mest honum að þakka.

Kristján Steinn Magnússon

Gælunafn : Krilli

Pílur : Shot Warrior 23 gr.

Helstu afrek : 16 pílna leggur í live steem í UK4.

Færstar pílur í legg : 16 pílur

Hæsta útskot : 116

Besti leikurinn minn :

Ásgrímur Harðarson

Gælunafn : 

Pílur : Premier Unicorn Michael Smith 22gr.

Helstu afrek :

Vann Kopardeild umferð 1 í Novis 2023

5-8 sæti á Íslandsmeistaramóti í einm. 501 2022.

5-8 sæti, Íslandsmóti tvím. 301 2021.

9-16 sæti, íslandsmóti einm. 301 2021.

5-8 sæti, á nokkrum stigamótum ÍPS 2021.

Færstu pílur í legg : 15 

Hæsta útskot :161

Besti leikurinn minn : Eiginlega tveir leikir. Vann Pál Árna 5-3 í 16 manna úrslitum  í stigamótum ÍPS 2021. Vann svo Pétur Guðmundsson 5-3 í 16 manna úrslitum í Íslandsmeistaramóti 2022

Ingólfur Arnar Kristjánsson

Ingólfur Arnar Kristjánsson

Gælunafn : Golli Galdró

Pílur : Majastic Winmau 22 og 24 gramma.

Helstu afrek : 

33-64 sæti íslandsmeistaramóti 2021 og 2022

Færstu pílur í legg :

Hæsta útskot

Besti leikurinn minn :

Vilhelm Gauti Bergvinsson

Gælunafn : 

Pílur :

Helstu afrek :

Færstar pílur í legg :

Hæsta útskot :

Besti leikurinn minn :

Ólafur Víðir Ólafsson

Gælunafn :

Pílur :

Helstu afrek :

Færstu pílur í legg :

Hæsta útskot :

Besti leikurinn minn :

Hraunar Karl Guðmundsson

Gælunafn :

Pílur :

Helstu afrek :

Færstu pílur í legg :

Hæsta útskot :

Besti leikurinn minn :

Friðrik Guðmundsson

Gælunafn :

Pílur : Unicorn 22 gramma.

Helstu afrek : 

Færstu pílur í legg :

Hæsta útskot :

Besti leikurinn minn :

Barði Halldórsson

Gælunafn :

Pílur :

Helstu afrek : 

2 sæti í UK4 2023

Vann XXX deild í umferð 1 í Novis 2022

Vann XXX deildina umferð 3 í Novis 2023

Færstu pílur í legg : 13

Hæsta útskot :

Besti leikurinn minn :

Sævar Þór Sævarsson

Sævar Þór Sævarsson

Gælunafn :

Pílur : XQMax Orginals World champion.

Helstu afrek :

17-32 sæti í Íslandsmeistaramóti 501. 2023

17-32 sæti í íslandsmóti 301. 2022

Svo hefur hann tangarhald á Halla Birgis 

Færstu pílur í legg :

Hæsta útskot :

Besti leikurinn minn :

Óðinn Logi Gunnarsson

Gælunafn : 

Pílur : Special Edition Joe Cutten 22 g

Helstu afrek : 180

Færstar pílur í legg : Kringum 22

Hæsta útskot : 160 ekki í leik og 118 í leik 

Besti leikurinn minn :

Ísak Eldur Gunnarsson

Gælunafn : 

Pílur : 22g winmau fury

Helstu afrek : Triple bullsey

Færstar pílur í legg : 14

Hæsta útskot : 164

Besti leikurinn minn :

Marco Recenti

Gælunafn : Recio

Pílur : Mission Komodo RX  M4 24g

Helstu afrek :

Færstar pílur í legg :

Hæsta útskot : 

Besti leikurinn minn :