Keppendur PKK í Novis

Það voru 8 keppendur í Novis frá PKK.

Halli B vann Gulldeild(1). Hann vann alla sýna leiki.

Sævar varð í 7 sæti í Bronsdeild(3). Hann vann 2 leiki og tapaði 6 

Ási varð í 2 sæti í Áldeild(6).  Hann vann 5 og tapaði 2 leikjum.

Hraunar varð í 3 sæti í sinkdeild(7) Hann vann 4 og tapaði 3 leikjum.

Kári Vagn varð í  3 sæti í Stáldeild(8). Hann vann 3 og tapaði 3 leikjum

Óðinn varð í 4 sæti í Trédeild(9). Hann vann 3 og tapaði 3 leikjum.

Marco vann Plastdeild(11). Hann vann alla 5 sýna leiki 

Ísak varð í 5 sæti í Plastdeild(11), Hann vann 1 leik og tapaði 4 leikjum .

Það voru 3 leikmenn yngri en 18 ára og þeir stóðu sig mjög vel í sýnu fyrsta Novis. Kári 12 ára, Óðinn og Ísak 16 ára. Þeir mjög efnilegir leikmenn sem U18 landsliðsþjálfari fygist vel með..

Næsta umferð í Novis er sunnudaginn 24 september. Við kvetjum alla leikmenn PKK að skrá sig í það.