ÍPS DEILDIN 5. umferð

Það voru 8 keppendur í ÍPS DEILDINNI frá PKK.

Halli B varð í öðru sæti í Gulldeild(1). Hann vann  7 af 8 leikjum.

Sævar varð í öðru  sæti í Kopardeild(4). Hann vann 5 leiki af 7 leikjum.

Marco varð í þriðja sæti í kopardeild(4). Hann vann 5 leiki af 7 lekjum

Ási varð í fjórða sæti í Kopardeild(4).  Hann vann 4 af 7 leikjum.

Hraunar varð í fimmta sæti í Áldeild(7) Hann vann 3 af 7 leikjum.

Kári Vagn varð í  áttunda sæti í Áldeild(7). Hann vann 1 leik af 7 leikjum

Óðinn varð í áttunda sæti í Sinkdeild(8). Hann vann 1 leik af 7 leikjum.

Ísak varð í öðru sæti í Trédeild(10), Hann vann 5 leik af 7 leikjum .

Margt gott var gert hjá okkar mönnum um helgina.  T.d tók Halli tók tvisvar 13 Pílur leggi,  Marco tók 15 pílna legg og Hraunar 17 pílna legg

Haraldur Birgisson tók 85.89 avg í leik gegn Alexander Veigar Þorvaldsson 4-0
Ísak Eldur 148 í útskoti og Ási 127.
 
Svo margt fleira gott eflaust. Hægt er að smella á hnappinn fyrir neðan og skoða allt

Úrslita umferð í ÍPS DEILDINN verður sunnudaginn 29 október. Við kvetjum alla leikmenn PKK að skrá sig.