Haraldur Birgisson skrifar undir rúmlega tveggja ára samning við PKK.

Mikil gleði ríkti í íþróttahúsi Digranesi í gær þegar Halli skrifaði undir rúmlega tveggja ára samning við okkur. Halli mun spila undir okkar merkjum á íslandi og erlendis. Hann mun styrkja okkar félgslið og koma að uppbyggingu á félaginu. Hann verður okkur innann handar með barna og unglingaæfingar. Við hlökkum mikið til að vinna með honum í framtíðinni.

Velkominn heim Halli.

Ásgrímur og Haraldur takast í hendur eftir undirskrift samning.

Haraldur fær PREMIER unicorn pílur frá https://www.pingpong.is/