Halli Birgis mætir á unglingaæfingu

Halli Birgis landsliðsmaður mætti á unglingaæfing og hélt fyrirlestur fyrir unglinganna. Hann fór yfir sinn feril og hvernig hann æfir pílukast. Hann fór yfir upphitunar rútínu sína og hverning æfingar hann æfir sig.

Svo sett hann upp æfingu fyrir þau sem þau kláruðu vel. Í lokinn spilaði svo einn leik við yngsta og nýasta félagsmanninn hann Þorbjörn Arnarsson.

Við þökkum Haraldi Birgissyni fyrir fyrirlesturinn og kennsluna fyrir unglingana.

Vel gert Halli