Fjórða umferð var spiluð í PINGPONG.IS mótaröðinar 7 sept

Fjórða umferð Pingpong.is mótaröðinar var haldinn 7 sept. 8 leikmenn kepptu í einum riðli og spiluðu allir við alla. Spilað var að vinna 3 leggi til að vinna leik. Margir hörku leikir voru spilaðir. Barði tók 17 pílna legg og margir með 19 pílna leggi.  Hæsta avg í leik átti Barði 66,31 og  Marco átti líka 65,35.  Marco tók hæsta útskotið 130 og Ási tók 100. Ási tók auðvita tvisvar 180 svo tóku Barði og Ísak sitthvort 180. Ási var sigurvegari kvöldsins og vann 6 af 7 leikjum sínum.

Ásgrímur Harðarson

Meðaltal stig í fjórðu umferð

Ási 56,45

Barði 56,24

Marco 54,85

Sævar 52,86

Villi 48,01

Ísak 47,33

Ingó 45,92

Óðinn 43,36

 

Pingpong.is stigalisti 2023 eftir umferð 3

Efstu menn 8 sept

 

1 sæti Ási 38 stig

2 sæti Sævar Þór 37 stig

3 sæti Marco 26 stig

Keppt er um aukaverðlaun í Pingpong.is mótaröðinni. 

Staðan eftir fjórar umferðinar er svona.

Flest 180

Ási 6

Kristján 2

Villi 2

Marco 1

Hraunar Karl 1

Barði 1

Ísak Eldur 1

Færstar pílur í legg

Sævar 16

Ási 17

Barði 17

Villi 18

Hærsta avg í leik

Barði 66,31

Marco 65,35

Hraunar 64,37

Sævar 63,20 –  60,93 – 60,12

Ási 61,77 – 60,93 – 60,64

Stærsta útskotið í leik

Marco 130

Ísak 121

Óðinn 118

Sævar 107

Ási 100