Félagsstarf PKK

Það er stefna PKK að halda félagsstarfi í félaginu mjög lifandi. Okkar hugmyndir eru að allir geti komið í pílukast hjá okkur og á öllum aldri eða frá 6 ára til 150 ára. Við ætlum að vera með marga flokka og mismunandi áherslur á hvern flokk.