Þeir fæddust meistarar

Sumir verða alltaf betri og betri í pílukasti

Vilhelm Gauti og Ólafur Víðir mættu í kvöld og auðvita tóku þeir 180 og Óli gerði það tvisvar. Þeir spiluð þeir eins og þeir bestu á íslandi, tók þeir marga leggi á 19-20-21-22 pílum. Auðvita unnu þeir einhverja leiki líka á fínu skori.

Vilhelm Gauti
Ólafur Víðir

Við í Pílukastfélagi Kópavogs höfum mikla trú á þessum strákum og teljum að þeir gætu náð langt í pílukasti á íslandi.