Dómari/ritari leiks

  1. Dómari/ritari á að leyfa leikmönnum að hita upp með minsta kosti 6 pílum.
  2. Dómari/ritari svo að áhveða hver byrjar leikinn. Velja coin Toss/skjóta á miðju.
  3. Dómari/ritari á að snúa að spjaldinu,vera alveg kyrr, ekki tala og alls ekki horfa á keppendur á meðan leik stendur.
  4. Dómari/ritari á að alltaf að leiðrétta villur í skori hjá leikmanni áður en hann kastar aftur. Bannað er að leiðrétta stigagjöf nema að báðum keppendum sé gert það kunnugt.
  5. Dómari/ritari má alls ekki segja leikmanni í hvaða tölu eða tölur sem hann á að kasta á.
  6. Dómari/ritari má ekki sýna viðbrögð við frammistöðu leikmenna, hvorki jákvæð né neikvæð.
  7. Dómari/ritari skal ávalt vera búinn að reikna skor leikmanns áður en hann tekur þær út spjaldinu. Ef leikmaður tekur pílur úr spjaldi áður en dómari/ritari sé búinn að klára reikinginn telst það skor sem dómarinn/ritarinn reiknaði eða ekkert skor.
  8. Ef dómari/ritari hefur gert villu skal leikmaður eða mótspilari láta vita áður en kastað næst. Svo stigagjöfin sé rétt og rétt útskot standi á töflunni.
  9. Ef dómari/ritari getur ekki leyst úr vandamálum, skal hann kalla til mótstjórnar.

Það er hægt er að smella á Pingpong.is lógó,  þá fer maður beint inn á heimasíðu þeirra og getur byrjað versla píluvörur.