CATCH 40

Catch 40 er leikur til að æfa úskot frá 61 til 100. Markmið þitt er að klára hvert útskot innann 6 pílna. Þú færð 3 stig ef þú endar í tveimur pílum, 2 stig ef þú endar í þremur pílum og 1 stig ef þú endar í 4-6 pílum. Undantekning er 99, þú færð 3 stig fyrir þriggja pílukast.