Barna pílumót PFK og PINGPONG.IS

Tíu börnin á aldrinum 6-11 ára mætu í pílumót PFK og PINGPONG.IS.

Við spiluðum í Drengjaflokki og stúlknaflokki.

 

Stúlkunar spiluðu 301  beint inn og beint út í einum riðli, best af einum legg. 

Drengirnir spiluðu 301 beint inn og beint úr, best af þremur.

Frábærir leikir voru spilaðir í dag.

 

Elín Dögg Baldursdóttir varð sigurvegari stúlkna flokksins. Annað sæti var Elín Helga Arnarsdóttir og þriðja sætið Edda Sólborg Sævarsdóttir.

 

Óskar Hrafn Harðarson vann drengja flokkinn. Í öðru sæti varð Nadaníel Þór Guðleifsson og í þriðja sæti Gylfi Þór Harðarson.

 

Við óskum öllum keppendum til hamingju með sinn árangur.