Áttunda umferð í PINGPONG.IS mótaröðinni fór fram í 5. okt.

Fimmtudaginn 5. okt mættu fjórir leikmenn í áttundu umferð í Pingpong.is mótaröðina. Spilað var tvöfölt umferð.

Marco kom frá Ítalíu og sigraði umferðina og tapaði aðeins einum leik. Marco spilaði vel allt mótið og tók eitt 180 og var með útskot upp á 125. Hann var með c.a 57 avg í mótinu. Sævar átti frábæran leik gegn Marco í síðustu umferð mótsins. En hann tók 14 pílna legg og 16 pílna. Auðvita var hann með avg upp á 80,52 í leiknum. Ótrúlega geta hér á ferð. Þess má geta að Sævar tók þrisvar sinnum út 95 með tveimum pílum í gær og tók líka 180. Þá er hann loksins kominn í 180 klúbbinn .

Pingpong.is stigalisti 2023 eftir umferð 8

Efstu menn 29. sept

1. sæti Ási 84 stig

2. sæti Marco 62 stig

3. sæti  Sævar þór 59 stig

Keppt er um aukaverðlaun í Pingpong.is mótaröðinni. 

Staðan eftir 7. umferðir.

Flest 180

Ási 7

Marco 6

Kristján 2

Villi 2

Hraunar Karl 1

Barði 1

Ísak Eldur 1

Sævar 1

Fæstar pílur í sigurlegg hjá  einstaklings

Sævar 14

Marco 17

Ási 17

Barði 17

Villi 18

Hæsta avg einstaklings sigurleik

Sævar  80,52

Ási 69,37

Barði 66,31

Marco 65,35

Hraunar 64,37

Stærsta útskotið í legg.

Marco 130, 125, 110,100

Ísak 121

Óðinn 118

Sævar 107

Ási 100

Besti leikurinn í PINGPONG.IS MÓTARÖÐINNI hingað til.

Hægt er að smella á leikinn til að skoða alla leggina í Dartconnet.com