Ási sigraði 5 umferð í Pingpong.is mótaröðinni.

Fimmta umferð PINGPONG.IS mótaröðinar var haldin 14 september. 7 leikmenn mættu og kepptu þeir í einum riðli. Spilað var best af 5 og voru margir hörku leikir í þessari umferð. Ási stóð uppi sem sigurvegari eftir úrslitaleik við Barða í lokaleik í fimmtu umferðar. Ási vann 6 af 7 leikjum og nokkra í odda legg.

Sævar tók 17 pílna legg, Ási með 18 og 19 pílna leggi. Marco með hæsta avg í tapleik 69,37. En það fer ekki á vegginn, það þarf að vera sigurleikur. Sævar gerði 65,34 avg í sigurleik. Marco átti hæsta útskotið 110 og eitt 180. 

Meðaltal stig í leik í fimmtu umferð

Marco 58,39

Barði 56,04

Sævar 52,17

Ási 52,07

Hraunar 48,07

Ísak 47,45

Kristján 44,55

Pingpong.is stigalisti 2023 eftir umferð 5

 

Efstu menn 15 sept

 

1 sæti Ási 51 stig

2 sæti Sævar Þór  41 stig

3 sæti Marco 35 stig

Keppt er um aukaverðlaun í Pingpong.is mótaröðinni. 

Staðan eftir fjórar umferðinar er svona.

 

Flest 180

Ási 6

Kristján 2

Villi 2

Marco 2

Hraunar Karl 1

Barði 1

Ísak Eldur 1

 

Færstar pílur í sigurlegg

Sævar 16

Sævar 17

Ási 17

Barði 17

Villi 18

 

Hærsta avg í sigurleik

Barði 66,31

Marco 65,35-63,13-61,26

Sævar 65,34-63,20 –  60,93 – 60,12

Hraunar 64,37

Ási 61,77-61,77 – 60,93 – 60,64

 

Stærsta útskotið í legg.

Marco 130-110

Ísak 121

Óðinn 118

Sævar 107

Ási 100