AROUND THE CLOCK

Þetta er mjög auðveldur leikur, en góð æfing því hann notar allt borðið. Þú þarft að hitta hverja tölu í hækkandi röð, frá 1 og alla leið upp í 20 og miðju. Þú getur ekki farið í næstu fyrr en þú hittir á núverandi tölu. Teldu hversu margar pílur þú þarft til að klára allar tölurnar.

✦ Það eru nokkur afbrigði af þessum leik sem krefjast þess að þú hittir 2 eða 3 sinnum í tölu áður en þú getur farið í næsta.

✦ Einnig Random val á tölu.

✦Einnig er hægt að kasta bara í tvöfaldann allann hringinn og miðju.

Sama með þrefaldann, kasta í hann allann hringinn og svo miðjuna.