Annað unglingamót PKK og PINGPONG.IS 2023

Annað unglingamót PKK og Pingpong.is 2023 var haldið sunnudaginn 8. okt 

Hörku leikir voru í dag og var bara leggja hlutfallið sem skar úr hver var sigurvegari mótsins. Ísak Logi vann sitt fyrsta mót. Marel Haukur varð í öðru og Óðinn Logi í 3 sæti. 

Hér er fyrir neðan er leikur úr sjöundu umferð þar sem úrslitin réðust. Marel hefði þurft að vinna 3-1, en hann vann 3-2 og Ísak var sigurvegari mótsins á leggjahlutfalli.

Hægt er að smella á leikinn til að fara inn á Darconnect og skoða leikinn.

Næsta PKK & PINGPONGMÓT BARNA & UNGLINGAMÓT verður 22. okt