Umferð 2 í Aðventumótaröðin PKK og PINGPONG.IS

Halli Egils vann umferð 2 í Aðventumóti PKK og PINGPONG.IS.

 

Halli tapaði aðeins einum leik og spilaði vel allt mótið. 

Hörku leikir voru spilaðir og var mikil kepnni um öll sætin. 

Halli átti best legginn, en hann tók 12 pílna legg og 90,18 avg í leik gegn Kalla. Þess má líka geta að Halli tók 4 sinnum 180 og eitt 174. Hann var með 72,33 í avg í kvöld.

 

Halli Egils líður greinilega vel í Kópavogi.

 

Til hamingju með sigurinn Halli og við hlökkum til að mæta þér aftur.

Næsta umferð í Aðventumótaröðinni er á fimmtudaginn 30. nóv.

Aðventumótaröð PKK og PINGPONG.IS var haldin 23. nóv

 

         Úrslit umferð 2.

 

  1. Halli E 7 vinningar

  2. Karl Helgi 6. vinningar 19/7 
  3. Halli B 6. vinningar 21/11 
  4. Óðinn Logi 5. vinningar 17/14  
  5. Ási Harðar 5. vinningar 19/16
  6. Jóhann Gunnar Jóhannsson 4 vinningar 
  7. Ingó 1 vinningur  10/20
  8. Kári 1. vinningur 9/22
  9. Sigurður Hermann Tjörvarson 0 vinningur

Hægt er að smella á linkinn fyrir ofan til að sjá stigin í Aðventumótaröðinni.