Pílukastfélag Kópavogs (PKK)

Félagið var stofnað 26 ágúst 2000. Það voru fjórir herramenn sem stofnuð félagið.

Með stofnun pílukastfélag í kópavogi voru markmiðin klár. Að koma félaginu í Íslenska pílukastsambandið og vinna í að fá aðstöðu undir pílukast í kópavogi

Pílukastfélagið sótti um inngöngu í UMSK þann 12 febrúar 2021 og var svo samþykkt inn í UMSK 30 mars 2023. Viðræður við Kópavogsbæ höfðu staðið lengi um að fá húsnæði undir pílukast og við fengum svo aðgang að vestursal í íþróttahúsi Digranes í april 2023.  Þar settum við upp nokkur píluspjöld og æfingaraðstaðan var klár 4 mai 2023. 

Mikil fjölgun hefur verið í félagið, eftir að við fengum æfingaraðstöðuna. Höfum við byrjað með barna og unglingastarf og hefur það fer vel á stað. 

FÉLAG SEM LEGGUR SITT Á MÖRKUM TIL AÐ SKAPA AÐSTÖÐU FYRIR ALLA TIL AÐ ÆFA OG KEPPA Í PÍLUKASTI Í KÓPAVOGI.

OKKAR MARKMIÐ

MARKMIÐ OKKAR ER AÐ BYGGJA UPP GOTT BARNA OG UNGLINGASTARF. 

OKKAR GILDI

ALLIR GETA STUNDAÐ PÍLUKAST Í KÓPAVOGI

“PKK ER MJÖG ÖFLUGT LIÐ, ÞAÐ HEFUR VERIÐ MJÖG SKEMMTILEGT AÐ SPILA VIÐ ÞAÐ.”

Matthías Örn

"Það hefur bæði verið ánægulegt en ekki síður spennandi að fylgjast með uppgangi PKK og því stórbrotna starfi sem unnin er af hendi af þeim sem stjórna honum".

Siggi Tomm

Það er hægt að smella á Pingpong.is lógó. Þá á fer maður beint inn á heimasíðu þeirra og getur byrjað versla píluvörur.