12. Umferð í PINGPONG.IS mótaröðinar fór fram 2 nóv.

Það var spilað Pingpong.is mótaröðinni í gær.  Sterkasta og fjölmennasta fimmtudagsmótið var haldið 2. nóv.  12 leikmenn mættu, þar af þrír sterkust leikmenn frá Akranesi. Spilað var best af 5 alla leið. Tveir riðlar með 6 mönnum í, svo 8 mannaúrslit, undanúrslit og úrslitaleikur. Hver leikmaður spilaði 5-8 leiki í gær. Hörkuleikir voru spilaðir og nokkrir leiki fóru í oddalegg.

Siggi Tomm setti í fjögur 180 og Gunni Ho eitt. Ási átti hæsta útskotið 117, Halli B 114 og  100, Stefán Atli 100.

Halli B átti 13 og 15 pílna leggi í gær. Hann spilaði langbest og átti hæsta avg í leik 80,5 og eins í tveimum leikjum. Halli tapaði aðeins einum leik í gær, annars spilaði hann á landsliðsklassa allann tímann.

Úrslit 2. nóv í Pingpong.is mótaröðinni.

 

  1. sæti Halli B
  2. sæti Siggi Tomm

3-4. sæti Ási Harðar – Gunni Ho

 

5-8 sæti Almarr Ormars –  Baldvin G – Barði Hall – Sævar Þór

 

8-12 sæti. Hraunar – Ingólfur – Óðinn Logi – Stefán Atli 

Hvað voru menn með í avg í kvöld ?

Halli B 70,57

Gunni Ho 65,61

Siggi Tomm 60,35

Hraunar 56,07

Barði 56,00

Sævar 55,97

Ási 55,28

Baldvin G 53,19

Almarr Ormars 51,03

Óðinn Logi 46,96

Stefán Atli 46,86

Ingó 43,51

Þrír best spiluðu leikirnir í umferðinni átti Halli Birgis

Bara smella á leikinn til að skoða leikinn betur

Pingpong.is stigalisti 2023 eftir umferð 10

Efstu menn 3. nóv

 

1. sæti Ási 106 stig

2. sæti  Sævar þór 85 stig

3. sæti Marco 75 stig

Keppt er um aukaverðlaun í PINGPONG.IS mótaröðinni. 

Staðan eftir 12. umferðir. Nýtt eða uppfært á listanum er merkt RAUTT *

Flest 180

Ási 10

Marco 6

Siggi Tomm 6 *

Kristján 2

Villi 2

Sævar 2

Kamil 2

Hraunar Karl 1

Barði 1

Ísak Eldur 1

Robert H 1

Lukasz 1

Gunni Ho 1 *

Fæstar pílur (-20) í sigurlegg hjá  einstaklingi

Halli B 13 *

Sævar 14

Lukasz 14

Siggi Tomm 15

Barði 15

Marco 17

Ási 17

Gunni Ho 17 *

Villi 18

Robert H 18

Kamil 19

Baldvin G 19 *

Hæsta avg (+60) einstaklings sigurleik

Sævar  80,52

Halli B 80,52 *

Ási 77,74

Barði 71,57

Siggi Tomm 70,45

Marco 67,30

Gunni Ho 67,01

Robert 65.00

Hraunar 64,37

Lukasz 63,51

Kamil 62,63

Stærsta (+100)útskot einstaklings í legg.

Marco 130

Ísak 121

Siggi Tomm 120

Óðinn 118

Ási 117 *

Halli B 114 *

Sævar 114

Barði 113

Lukasz 110

Robert H 105

Stefán 100 *

Hæsta avg á kvöldi (+’60)

Halli B 70,57

Gunni Ho 65,61

Siggi Tomm 62,84

Barði 61,07