5 leikmenn PKK spiluðu í Íslandsmóti 301

Halli,Marco,Ási,Ísak og Óðinn tóku þátt í íslandsmóti 301. 

Halli og Marco unnu sýna 4.manna riðla taplausir. En Ási tapaði 2 leikjum en vann 2 leiki í 5 manna riðli. Ísak og Óðinn töpuðu öllum 3 leikjum sýnum í riðlunum.

Allir 5 komumst samt í 32 manna útslit. 

Marco vann Ísak 4-1 en Ísak komst í 0-1 og var inn í öðrum legg.  Vel gert Ísak

Halli vann Atla Kolbeinn frá Grindavík 4-1 Bara létt og laggott.

Óðinn tapaði fyrir Halla Egils frá PFR, en Óðinn strýddi Halla með að vinna fyrsta legginn og setja smá pressu á hann. Vel gert Óðinn

Ási vann Jón Odd frá Tindastól 4-0 Ási spilaði mjög vel þennann leik.

Ási,Halli og Marco komumst í 16 manna úrslit.

Halli vann Ási mjög létt 4-0, en þetta var versti leikur Ása í mótinu.

Marco tapaði gegn Viðari V frá ÞÓR 1-4. Viðar með 62,4 í avg og erfit að vinna það.

Halli fékk svo Bjössa frá Grindavík og tapaði 1-4 en Halli klikkað á útskotunum í þessum leik.

Mjög skemmtilegt mót og allir fóru glaðir heim.

Halli var með 52,12 avg og lenti í sæti 5-8 

Ási var með 46,49 avg og  lenti í 9-17 sæti

Marco var með 43,99 avg og  lenti í 9-17 sæti

Óðinn var með 31,63 avg og  lenti í 17-32 sæti

Ísak var með 22,75 avg og  lenti í 17-32 sæti

Hér fyrir neðan er hægt er að smella á hnappinn og sjá öll úrslit og upplýsingar úr leikjunum