14. Umferð í PINGPONG.IS mótaröðinar og 1. umferð Aðventumótaröðinar 2023

Það var spilað í Aðventumótaröðinni og Pingpong.is mótaröðinni í gær.  Þetta var mjög skemmtilegt mót í gær. 9 leikmenn mættu og var spilað allir við alla. Spilað var best af 5 alla leið. Hver leikmaður spilaði 8 leiki á 180 mínundum, þannig það var spilað fyrir allann peninginn. Þó nokkrir leikir fóru í oddalegg og stríddu ungu strákarnir gömlu hundum og unnu nokkra leiki.

Hraunar og Ási settu tvisvar í  180 og Barði og Halli B áttu eitt 180. Sævar átti hæsta útskotið 122. Kári tók 116 og Ási 102.

Halli Birgis átti  bestu leggina 16,17 pílna leggi og Ási 17 pílna legg. Halli Birgis spilaði langbest og átti hæsta avg í leik 77,74. Halli Birgis  vann alla sína og heldur sér inni í landslið Íslands með þessu áfram haldi.

Úrslit 16. nóv í Aðventumótaröðinni og Pingpong.is mótaröðinni.

 

  1. sæti Halli B 8 vinningar
  2. Ási Harðar 6 vinningar
  3. Hraunar Karl 5 vinningar 17/12 W/L  leggir
  4. Barði Hall 5. vinningar 16/12 W/L leggir
  5. Sævar 4 vinningar
  6. kári Vagn 3 vinningar 11/16 W/L leggir
  7. Marel Haukur 3 vinningar 11/18 W/L leggir
  8. Ísak Eldur 2
  9. Óðinn Logi 0

Hvað voru menn með í avg í kvöld ?

 

Halli Birgis  67,86

Ási 57,95

Hraunar 57,64

Barði 55,76

Sævar 53,47

Kári 48,64

Marel Haukur 46,64

Ísak Eldur 46,13

Óðinn Logi 45,61

 

Þrír bestu spiluðu leikirnir í umferðinni átti Halli Birgis

Bara smella á leikinn til að skoða leikinn betur

Pingpong.is stigalisti 2023 eftir umferð 14

Efstu menn 17. nóv

1. sæti Ási 112 stig

2. sæti  Sævar þór 89 stig

3. sæti Marco 75 stig

Keppt er um aukaverðlaun í PINGPONG.IS mótaröðinni. 

Staðan eftir 14. umferðir. Nýtt eða uppfært á listanum er merkt RAUTT *.

Flest 180

Ási 14*

Marco 6

Siggi Tomm 6 

Hraunar Karl 3*

Kristján Sig 3

Halli B 2*

Kristján 2

Villi 2

Sævar 2

Kamil 2

Barði 2

Ísak Eldur 1

Robert H 1

Lukasz 1

Gunni Ho 1

Fæstar pílur (-20) í sigurlegg hjá  einstaklingi

Halli B 13 

Kristján Sig 14 

Sævar 14

Lukasz 14

Ási 15

Siggi Tomm 15

Barði 15

Marco 17

Gunni Ho 17 

Villi 18

Kári 19*

Hraunar 19*

Robert H 18

Kamil 19

Baldvin G 19 

Hæsta avg (+60) einstaklings sigurleik

Sævar  80,52

Halli B 80,52 

Ási 77,74

Kristján Sig 76,31

Barði 71,57

Kamil 71,57

Siggi Tomm 70,45

Marco 67,30

Gunni Ho 67,01

Robert 65.00

Hraunar 64,37

Lukasz 63,51

Stærsta (+100)útskot einstaklings í legg.

Marco 130

Sævar 122*

Ísak 121

Siggi Tomm 120

Óðinn 118

Ási 117 

Kári 116*

Halli B 114 

Barði 113

Kristján Sig 111

Lukasz 110

Robert H 105

Stefán 100 

Hæsta avg á kvöldi (+’60)

Halli B 70,57

Kristján Sig 70,52

Gunni Ho 65,61

Kamil 63,01

Siggi Tomm 62,84

Barði 61,07

Árni Ágúst 60,13