Pílukastfélag

Kópavogs

 

Æfingin skapar meistarann

Hér eru okkar upplýsingar

Netfang

Pkk@pkk.is

Símanúmer

6906696

Staðsetning

Skálaheiði 2. 200 kópavogur. Ísland

Okkar samfélagsmiðlar eru

Við eru í íþróttahúsinu Digranes

Byrjendakennsla í pílukasti

Pílukastfélag Kópavogs hefur áhveðið að hefja byrjendakennslu í pílukasti. Hægt er að hafa samband
við okkur á netfangi Pkk@pkk.is .


Byrjendakennsla


Það verður farið yfir reglurnar í pílukasti og hvaða keppnisleikir eru spilaðir hjá Íslenska
Pílusambandinu. Skoðað verður grip á pílunni og hvernig best er að standa. Sýnt verður hvernig
kastið á að vera og öllum leiðbeint. Farið yfir helstu æfingar og hvernig okkar bestu pílukastarar æfa
sig. Við munum sýna hvaða öpp eru hægt að nota við æfingar og keppni.
60 mínútur af byrjendakennsla á einstakling kostar 7500kr
60 mínútur af byrjendakennsla á tvo einstaklinga saman kostar 10000kr
Hægt er að panta byrjendakennslu fyrir fleiri einstaklinga saman í hóp.

 

Þjálfari Sævar Þór Sævarsson

Fyrsta Barna og Unglingaæfing var 13 júni. Hún heppnaðist mjög vel.

Það verður æfing á þiðjudögum klukkan 17:10 fyrir 6-11 ára og svo 12-18 ára klukkan 18:00.

Allir velkomnir.

Barna og unglingarstarf

Við erum byrjuð með barna og unglingastarf. Æfingar eru frá 17:10 - 18:00 fyrir 6 - 11 ára og 18:00-19:00 fyrir 12 - 18 ára. Foreldrar með yngri börn mega hafa samband og við erum til að skoða möguleika að leyfa þeim að vera með.

Við erum með keppnislið

Við höfum spilað á íslandsmóti félagsliða síðustu tvö árin. Einnig höfum við keppt í liðamóti hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur síðustu þrjú árin.

Opnar æfingar

Við erum með opnar æfingar sem allir mega mæta á. Auglýst verður í sumar á facebook.com um opnar æfingar sem allir meiga koma og prófa pílukast.

“Markmið okkar er að styrkja og efla pílukast í Kópavogi og ala upp afreksfólk á hæsta sviði”

Ásgrímur Harðarson

Formaður

Um okkur

Við stofnuðum félagið 26. ágúst 2020. Við höfum aðsetur í Kópavogi.

Okkar helstu styrktaraðilar eru :

Það er hægt er að smella á Pingpong.is lógó,  þá fer maður beint inn á heimasíðu þeirra og getur byrjað versla píluvörur.